Sunna

,,Upp er runninn hvítasunnu daaaaagur….” þessi alþekkti sálmur laumaði sér inn í hausinn á mér í morgun um leið og sólin vakti mig. Fyrir nokkrum árum söng ég hann í messu í nágrannaþorpinu með kirkjukór staðarins. Ekki finnst mér sálmurinn fallegur og ég hef ekki heyrt hann síðan, en hann ruddist upp úr mínu götótta minni engu að síður. Það liggur við að ég kveiki á útvarpsmessunni á eftir til að hlusta á hann aftur.

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *