Heima

Þá er ég komin heim, eftir stutta borgarferð. Læknirnarnir sögðu allt sæmilegt, ég er á hægum batavegi og aðallæknirinn brýndi fyrir mér þolinmæði og sérhlífni. Partalæknirinn var líka nokkuð kátur, en mér fannst hann reyndar óþarflega hreinskilinn þegar hann talaði um hvað ég væri “steraleg” og byrjuð að fá tunglandlitið alræmda. Ég sem hélt að það væri ekkert áberandi.Sem betur fer talaði hann ekki mikið um sterabólurnar.
Ég náði örfáaum heimsóknum, en næstumforsetafrúin varð alveg útundan. Svona er að vera kvöld (og reyndar seinniparts- líka ) þreyttur kjúklingur.

Þessi dáðadrengir voru iðnir í nótt. Foreldrar þeirra voru víst mishrifnir af uppátækinu

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *