Heima er best

Leitið ekki lAngt yfir skammt, segir máltækið (með vestfirskum framburði). Eftir hattaraunir mínar í höfuðstaðnum ætlaði ég að panta mér hatt frá Ameríku en var ekki búin að koma því í verk. Í gær ráfaði ég svo inn í snyrtivöruverslun hér í bæ og fann þennan fína stráhatt sem var nógu stór og meira að segja frekar flottur. Það er gott að versla í heimabyggð, það hef ég alltaf sagt.

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *