Til hamingju!

Þessi frétt á BB gladdi mig verulega í morgun. Rannveig er ekki aðeins frábær kennari, heldur líka góður vinnufélagi sem lífgar upp á tilveruna með fallegu brosi og hlýjum húmor. Hún er ekki mikið fyrir að trana sér fram og verk hennar hafa ekki alltaf farið hátt. Oft er það þannig að í okkar samfélagi er þeim hampað mest sem hæst hafa. Ekki síst þessvegna finnst mér sérstaklega ánægjulegt að hún skuli fá þessa viðurkenningu.

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>