Amnesty

Ég fékk tilkynningu frá póstinum í morgun og geri fastlega ráð fyrir því að það sé pottormurinn sem þar bíður lausnar. Eins og dama ein bendir á er það sennilega peningasóun að kaupa svona bækur en ég keypti hana nú samt. Í tilefni þess ætla ég að auglýsa eftir fyrri bókum úr flokknum sem eru í útláni einhversstaðar. Mig vantar sem sagt bækur nr. eitt, tvö og þrjú. Þær eru frá amerísku útgáfunni, innbundnar og allt. Vel verður tekið á móti þeim sem skila og ef einhverjum brestur kjark má alltaf skilja bókina eftir á tröppunum, eða bara skutla henni inn í gang og hlaupa svo.

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>