Já, og það líka

Í hinni æsispennandi þæfingu gleymdi ég einu frekar merkilegu: Húsbóndinn er sem sagt búinn að festa okkur hús í nágrannabænum, þetta með saunanu, sem dyggir lesendur muna kannski eftir. Þannig að eftir tæpan mánuð flyt ég í hús á einni hæð og losna við bansetta stigana. Þetta rakst ég fyrst á í Vouge. Kannski ég ætti að fá mér svona húsgögn í nýja húsið? Og hjólið er líka verulega smart, verst að hnén samþykkja ekki þannig faratæki.

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *