Tíðindalaust

Aumingjagangur minn er með mesta móti þessa dagana, ég staulast um húsið, pakka í einn og einn kassa og ligg þess á milli í sænskum kiljum sem góð kona sendi mér. Annars er ég að bíða – eins og svo oft áður – eftir símtölum frá hvorki meira né minna en þremur læknum, og bréfum frá tveimur stofnunum. Peysan margfræga er langt komin, ég klára hálsmálið sennilega í dag eða á morgun. Svo er ég líka langt komin með heklaða tösku og útprjónaðan skvísutopp.

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>