Úff

Viðtalið við eftirlitslækninn gekk alls ekki vel. Hann var afskaplega upptekin af því að ég væri ekki bólgin og ekki sérlega stirð – sem reyndar kemur “mínum” sjúkdómi ekkert við. Sem sagt gamla góða “jáenþúlíturekkiútfyriraðveraveik” viðhorfið. Sem er kannski ekki vel viðeigandi hjá lækni. Verst hvað umsögn einmitt þessa læknis hefur mikla þýðingu fyrir mína fjárhagslegu framtíð!

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *