Gott veður

Veðrið er gott, spáin sömuleiðis svo flugið ætti að verða bærilegt. Ég þarf að fara að pakka, ekki það að ég þurfi mikið með mér fyrir þessa örfáu daga, en handavinnudótið má ekki gleymast, ekki lyfin heldur og hvað þá jólagjafirnar sem eiga að fara suður. Svo þarf ég að skrifa minnislistann fyrir húsbóndann og kenna hinum á nýju spennurnar sem eiga að forða honum frá “greiðsluerfiðleikum” þegar litla daman fer á jólaballið á þriðjudaginn. Drengurinn greiðir sér sem betur fer sjálfur.

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *