Farin?

Meirihluti gestanna gerði þriðju tilraun til að yfirgefa okkur áðan. Í gær var flugfært, en fluginu þeirra engu að síður aflýst. Í morgun voru þau komin út í bíl þegar ófærðarboð bárust og nákvæmlega núna eru þau á flugvellinum að bíða eftir vélinni. Það kemur því fljótlega í ljós hvort þau komast eða ekki.

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *