Kosningaáróður

Nú fer að styttast í föstudaginn þrettánda og tímabært að hefja atkvæðasmölun. Ólygnir segja mér nefnilega að unga daman hafi staðið sig virkilega vel í upptökunni, en dómararnir hafi ekki verið nógu hupplegir við hana og haldið ansi stíft með öðrum keppanda. Þeir sem til þekkja segja mér að það hafa töluverð áhrif á kjósendur.
Sem sagt, smölun er næst á dagskrá, en ég veit ekki alveg hvernig ég á að bera mig að. Einhverjar hugmyndir?

Print Friendly

One thought on “Kosningaáróður

  1. farfuglinn

    Skipulagðar hringingar á Vestfjörðum og jafnvel víðar, tölvupóstur til vina og kunningja sem vinna hjá stórum fyrirtækjum, símakeðja, sms…. möguleikarnir eru margir.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>