Kragi


Það er kominn tími til að birta eins og eina hannyrðamynd – svo ég verði ekki rekin úr norræna prjónabloggshringnum. Þessi kragi lítur kannski ekki merkilega út, en hann er prjónaður úr ofurmjúku frönsku eðalgarni – blöndu af angora og fíngerðri merino ull.

Print Friendly

One Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *