Kragi


Það er kominn tími til að birta eins og eina hannyrðamynd – svo ég verði ekki rekin úr norræna prjónabloggshringnum. Þessi kragi lítur kannski ekki merkilega út, en hann er prjónaður úr ofurmjúku frönsku eðalgarni – blöndu af angora og fíngerðri merino ull.

Print Friendly

One Response

  1. Rustakusa Rustakusa

    at |

    Þetta líst mér vel á, maður nánast finnur hve þetta er mjúkt, pant eitt svona á soninn og mig og karlinn :-)

    Reply

Leave a Reply