Afmæli

Unga daman á afmæli í dag. Ég er að hugsa um að viðhalda hefðinni frá ömmu minni en hún hélt alltaf upp á afmæli barna sinna og barnabarna, hvort sem þau voru viðstödd eða ekki. Móðir mín gerir þetta líka og ég ætla sem sagt að bætast í hópinn. Mér finnst þetta nefnilega falleg hefð.

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *