Spurning

Í gær fitjaði ég upp á ermi á bómullarpeysu, sem lengi hefur verið á dagskránni. Ég var þó ekki búin með nema örfáar umferðir þegar efinn læddist að mér. Kemur þessi peysa til með að henta mér? Eru litirnir, þó fallegir séu, ekki aðeins of krúttlegir?

Málið er að þessar peysur áttu allar að vera að vera handa mér, en hentuðu svo ekki þegar til kom :

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *