Verslun

Áðan skrapp ég í ondúleringu og lít svei mér þá heldur skár út á eftir. Í leiðinni kom ég við í Bjarnabúð og keypti egg, flatbrauð og dömulega perluskreytta þunna mussu. Ég veit alveg að svoleiðis flíkur eru örugglega miklu ódýrari í Köben, en það er alls ekki víst að ég verði í nægilega góðu formi til að versla þar fyrstu dagana. Og ég ætla sko að vera lekker í skugganum í hótelgarðinum frá fyrsta degi. Ójá.

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>