Dýrt

Það var mjög gaman í fjölskylduboðinu á laugardaginn. En það kostaði, þó ég stoppaði bara stutt. Og þá er ég ekki að tala um peninga.
Þar hitti ég meðal annars litla frænku sem vildi endilega að ég áritaði bókina sem ég skrifaði einhverntíman í fornöld. Það kom skemmtilega á óvart.

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *