Hannyrðafréttir

Ég er búin með tvenn pör af vettlingum á snúlluna. Annað parið er hvítt með grænum hjörtum, hitt langröndótt í gulu og appelsínugulu. Þið verðið bara að trúa mér þegar ég segi að vettlingarnir séu ægilega krúttlegir, myndavélin er nefnilega enn einhversstaðar á flakki.

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *