CD 25

Mér tókst að gera Myspace síðu fyrir húsbóndann. Og ég gerði hana alveg sjálf! Ég lenti reyndar í smá basli við að færa lögin yfir á mp3 form (prófaði m.a. þrjú mismunandi forrit) en þá hvíslaði ungi maðurinn því að mér að hægt væri að gera það í i-tunes. Hann mundi ekki nákvæmlega hvernig og ég fann út úr því sjálf. Ykkur finnst þetta kannski ekki merkilegt, en ég er frekar stolt af sjálfri mér núna

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *