Fyrir herrana


Og ekki má gleyma herrunum. Þetta huggulega prjónadress felur að vísu engar syndir, en það er afar rennilegt og þægilegt og sýnir vel spengilegan vöxt. Talandi um spengilega herra, þá er ég byrjuð á lopapeysu húsbóndans.

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *