Bindi

Það hefur varla farið framhjá neinum að nú er tími þorrablóta og stórhátíða ýmiskonar. Karlmenn sem vilja halda sig innan hefðarinnar hafa ekki um eins mikið að velja svona fatalega séð og konurnar, það er helst að þeir efnaðari notist við gullnu regluna – það er, því dýrari föt því betri og helst dýrari en keppinautarins. Fyrir þá sem vilja eitthvað allt annað er hérna hugmynd að bindum sem er nokkuð öruggt að enginn annar verður með á árshátíðinni/þorrablótinu/ríkisbubbaafmælinu í ár :

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *