Rómantík

Ég var að klára texta áðan og enn og aftur er ég hreint ótrúlega rómantísk. Ekki svona ástar neitt – nei, það er náttúrurómantíkin sem hreinlega ryðst inn hjá mér án þess ég fái við nokkuð ráðið. Ég sem ætlaði að vera svona dökk og þung og intressant í þetta sinn.

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *