Fall

Húfan Frostrósir eru tilbúin en myndin kemur ekki strax. Ég varð nefnilega fyrir hnjaski á föstudagsmorguninn og skölti um með tvær hækjur. Ég get þess vegna ekki farið út og myndað og missti þannig af stórfenglegu brimi í gær. Þetta er samt ekkert alvarlegt, ég er óbrotin en hægri öklinn og upphandleggurinn eru fallega bláir.

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>