Drangar dagsins

Veðrið var alveg skaplegt þegar ég rölti út í dag, en þegar ég var komin niður í fjöru tók vindurinn hressilega við sér og það fór að rigna. Ég kemst ennþá bara í sandala og eina mögulega ,,gangtegundin” er hægt og varlega svo ég var bæði köld og hundblaut þegar ég loksins komst heim.

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>