Ferming

Þetta er allt að koma.
Fyrstu gestirnir eru komnir, fáninn er kominn upp og það er skúringarilmur í stofunni. Æfingin er á eftir og drengurinn kann trúarjátninguna. Það á eftir að kaupa kaffið og gosið, en búðin er opin til eitt svo það ætti nú að nást.

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *