Bændablaðið

Fyrsta auglýsingin um litlu bókina er komin. Hún er í Bændablaðinu( á bls. 14 ef einhver hefur áhuga á að skoða). Þar er hið margfræga ,,leiðbeinandi útsöluverð” staðfest – heilar 900 krónur.

Og svo ég vitni nú beint í auglýsinguna :

,,Bækurnar að vestan eru allar prentaðar á Íslandi. Þær fást í bókaverslunum um land allt.Einnig er hægt að panta þær beint frá okkur. Sendið okkur bara tölvupóst, jons@snerpa.is “

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>