Hetjur


Heroes, originally uploaded by Harpa J.

Í suðurferðinni um daginn var ég svo heppin að taka þátt í hetjugöngunni hennar Kristínar Steinsdóttur. Tilefnið var útkoma bókarinnar Hetjur og gangan endaði á Borgarbókasafninu þar sem Kristín sagði frá bókinni, sýndi myndir og las upp. Heimasætan er að lesa bókina núna og er mjög hrifin.

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *