Frumflutningur

Húsbóndinn og Brian Roger Haroldsson  frumfluttu Ómtregabrot, verk Guðmundar Óla Sigurgeirssonar á Kirkjubæjarklaustri í gær. Verkið er fyrir rafgítar og selló, sem ég held að hljóti að teljast nokkuð óvanaleg hljóðfæraskipan. Flutningurinn tókst prýðilega og þeim félögum, verkinu og höfundi þess var vel tekið.

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *