Baby and a cardigan

Who are you?

Smile

I made this sweater for my new grandson for Christmas. I finished it just in the nick of time – but it turned out quite all right. I took some modeled pictures of it last week when I spent a few days with him, his big sister and their parents.

I realize that you can’t see much of the actual garment in the pictures – bu who cares about a stupid cardigan when you look at this adorable face?

If anyone wants to know: the pattern is Easy Baby Cardigan from Knitting pure and simple. The yarn is Rowans pure wool DK. I used over-sized snaps instead of the suggested ties and the parents really like that,Who are you?

Smile

Ég prjónaði þessa peysu handa nýja ömmustráknum fyrir jólin. Ég rétt marði það að klára hana á réttum tíma – en peysan heppnaðist ágætlega.
Í vikunni var ég svo heppin að dvelja hjá honum, stóru systur og foreldrum þeirra í örfáa daga, og notaði þá tækifærið og smellti af módelmyndunum hér fyrir ofan.

Ég geri mér grein fyrir að peysan sést ekki vel á myndunum – en hverjum er ekki sama um venjulega jakkapeysu þegar svona ofurkrútt á í hlut?

Hér eru tæknilega upplýsingar er einhver hefur áhuga á því: uppskriftin er afar auðveld og ókeypis, Easy Baby Cardigan frá Knitting pure and simple.

Garnið er Frá Rowan, Pure wool DK. Ég notaði stórar smellur í staðinn fyrir böndin sem uppskriftin gerir ráð fyrir og foreldrarnir eru mjög hrifnir af því.

Print Friendly

3 thoughts on “Baby and a cardigan

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>