Spring knitting

There is a definite feeling of spring here on the black coast and I’m planning ahead (for once).

I have big plans for the summer you see, my husbands family is throwing this huge extended family gathering and a large part of it takes place outside. That calles for lopi clothing – and I want my family to be the best dressed in that department…

So last night I sketched a single ply plötulopi cardigan for the little lady (she has outgrown her lopi sweater so she needs one anyway)  and cast on. I’m going to make her a dress too, to match – it is going to be a party after all. That will be her third lopi dress, she has outgrown two already, this one and this one.

Her baby brother is going to get his first lopi garment.

My husband needs a new cardigan, and perhaps my son too – and my daughter needs a new dress (her old one is way too small now).  And I might make a new cardigan for me – if I have the time…

Það er ilmur af vori á svörtu ströndinni og ég er að skipuleggja sumarið.

Það stendur heilmikið til svona prjónalega séð og aldrei þessu vant er ég alveg sæmilega tímanlega.

Ætt húsbóndans heldur ættarmót í sumar og stór hluti af því fer fram utandyra eins og vera ber. Þá er eins gott að vera vel lopaklæddur og ég hef hugsað mér að mín fjölskylda verði best, eða að minnsta kosti afar vel klædd.

Það gerist ekki að sjálfu sér, börnin spretta eins og arfi og gamlar peysur eru farnar að láta á sjá.

Svo í gærkvöldi rissaði ég upp hneppta peysu fyrir snúlluna og fitjaði upp. Hún fær líka kjól í stíl – þetta verður nú veisla! Það verður þriðji lopakjóllinn hennar, hún er vaxin upp úr þessum og þessum.

Húsbóndinn þarf að fá nýja peysu og heimasætuna vantar nýjan kjól. (Sá gamli er orðinn allt of lítill).  Og svo skelli ég kannski í eitthvað handa mér- ef ég næ því…

Print Friendly
Tagged on: ,

One thought on “Spring knitting

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>