Weather and knitting

Morning sun

Early morning light

The weather this morning is glorious for a change. A little snow to brighten the ground and lovely winter sun.Prjónaperlur
is hosting a sort of a yarn along, where they are posting pictures of what their blog friends are knitting and reading. I was going to post a progress picture anyway, so I was happy to “play” along.
I’m little more that half way with the hood on the top down cardigan and I just starting to embroider the blue hat (there is a bit more on the other side though.)Morning sun

Early morning light

Það er loksins komið gott veður! Smá snjór, logn og sól. Dásamlegt og vonandi endist það sem allra lengst!


Þær stöllur sem halda úti blogginu Prjónaperlum er með nokkurs konar yarn along í dag þar sem þær birta myndir af því sem bloggvinir þeirra eru að prjóna og lesa.

Ég ætlaði hvort sem er að birta „stöðumynd” svo ég var alveg til í að vera með.
Staðan er svo sem ekkert sérlega spennandi, ég er rétt rúmlega hálfnuð með hettuna á jakkapeysunni og aðeins byrjuð á bláa hattinum (það er reyndar svolítið meira hinum megin).

Print Friendly

3 Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *