Spring

It’s official: we have spring here on the black beach.

I haven’t seen any oyster catchers yet, but I know they are here, I can hear them all over the village.The blue hat is taking it’s sweet time, as my embroidered things always do.

I’m thinking about what I should knit next, and I’m leaning towards a new lopi cardigan for my husband. It’s been a while since I knit anything for him (apart from mittens and a small hat). Over three years in fact – I knit this in September 2007.

Lopapeysa - Icelandic wool sweater

I’ve never been completely happy with this cardigan. It’s a bit on the short side and the pattern in the front is not perfectly lined up. So it’s time for a new one. I think I’m going to draw up the pattern myself, although I might use an existing one.Vorið er staðreynd hér á svörtu ströndinni. Ég hef reyndar ekki rekist á tjalda ennþá, en ég heyri í þeim oft á dag.Útsaumurinn á bláa hattinum mjakast áfram og ég er að velta næsta prjónaverkefni fyrir mér. Ég hallast að því að það verði hneppt lopapeysa á húsbóndann, það er orðið þónokkuð síðan ég prjónaði eitthvað á hann (fyrir utan vettlinga og húfuræfil) en þessa peysu prjónaði ég í september 2007:

Lopapeysa - Icelandic wool sweater

Ég hef aldrei verið alveg ánægð með hana. Hún er í styttra lagi og munstrið að framan dróst aðeins til þegar ég saumaði rennilásinn í.
Ég geri ráð fyrir að teikna upp munstur í nýju peysuna, en ég gæti líka alveg tekið upp á því að nota bara eitthvað tilbúið. Það kemur í ljós.

Print Friendly

4 thoughts on “Spring

  1. Jessie

    Such gorgeous photos! I’m glad to enjoy your spring since it hasn’t come to visit here yet. By the way, I’ve been meaning to say that I also always enjoy the ‘Rock Pictures’!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>