Signs of springThe signs of spring are everywhere. The oyster catchers parade through the village, and there is wild action on the cliffs by the sea. There are horses and riders everywhere and the vegetation is slowly starting to break out from under the sand. The hobby farmers sheep look oddly slim, freshly sheared and kind of shy. The air is mild and although there might still come cold days, the spring is definitely here.

4VH4J49MFWKW


Merki vorsins sjást alls staðar. Hestamennir ríða út daga og nætur, tjaldarnir tipla spjátrungslega um grasflatirnar, þó þeir fljúgi reyndar upp ef einhver nálgast um of.

Það er stanslaust fjör í klettunum og hobbýkindurnar eru feimnar, svona ný rúnar og einkennilega grannleitar. Hvönnin er komin vel af stað og það er hlýtt þó sólin sé verulega köflótt. Það á örugglega eftir að koma hret – það kemur alltaf hret – en vorið er samt komið til að vera.

Print Friendly

3 Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *