Ultimate signs of spring


The song of the Golden Plover is supposed to be the ultimate sign of spring here in Iceland. But there are many other “ultimates”. Kids on their bikes for example, or jumping manically on trampolines in back yards. The weeds that sprout way before the grass, and add a pretty green color the the barren land, the centipedes running frantically from under turned rocks and gymnastics on the beach.

And the surest sign of all, the years first “harvest”: fresh sorrel for the evening salad.

Krakkar á hjólum, langar gönguferðir þar sem úlpan er bundin um mittið, gróskumikill arfi, eldfjörugar margfætlur undir steinum og leikfimiæfingar á ströndinni.

Og síðast en alls ekki síðst, fyrsta uppskera ársins, túnsúra í salatið, nýsprottin og mild og alveg óskaplega góð.

Print Friendly

4 Responses

 1. ella ella

  at |

  Frábært! Arfinn er líka fínn í salat. Túnsúran á myndinni (hundasúran er líka góð en miklu smágerðari og öðruvísi vaxin) er frábær söxuð og hrærð með súrmjólk, þá er komin flott sósa með til dæmis steiktum fiski.

  Reply
 2. Hildur Ólafsdóttir Hildur Ólafsdóttir

  at |

  Sko, þetta eru alvöru vorboðar :-)

  Reply
 3. Rani Rani

  at |

  Those pictures are like water to a thirsty woman, here. The green. The centipede (normally this would completely freak me out, but in this context – fine.) And hearing kids outside again. . . sigh.

  Reply

Leave a Reply