Clown Barf

I started this some day’s ago, when I was watching a movie with my kids and found myself without anything to knit. This variegated sock yarn was close by, and it didn’t look half bad in the relative darkness of the living room.

When my son insisted on turning off the lights completely, I stopped knitting. I can knit without looking, but it’s a bit harder with twisted rib and small needles so I decided to watch the film without knitting for once. That felt strange, I can tell you.

In full daylight, the yarn looks much worse than I thought it would be. The blues are OK, but the yellow is really bad.
So what do you think? How bad is it on a scale from one to ten (ten being the worst)?

Should I continue or just recycle it? I’m leaning towards ripping and recycling…

Um daginn var ég að horfa á mynd með krökkunum og þá vantaði mig eitthvað að prjóna. Þetta afar skrautlega sokkagarn var við hendina og það leit hreint ekki svo illa út í hálfrökkri stofunnar.

Þegar drengurinn vildi endilega slökkva ljósin alveg hætti ég að prjóna. Ég get alveg prjónað blindandi, en það er aðeins erfiðara að prjóna snúið stroff á fína prjóna svoleiðis, svo ég ákvað að horfa bara á myndina án þess að prjóna í þessa sinn. Það var svolítið skrítin tilfinning skal ég segja ykkur.

En hvað um það.
Daginn eftir kom í ljós hvernig garnið í rauninni er. Bláu litirnir eru ágætir, en sá guli fer alveg með þetta. Svo hvað finnst ykkur?

Hversu slæmt er það, á skalanum einn til tíu (tíu er verst)?
Ætti ég að halda áfram eða rekja upp og setja draslið í endurvinnsluna?

Í augnablikinu hallast ég að því að rekja upp…

Print Friendly

13 Responses

 1. Irene Irene

  at |

  Now, watching a movie with idle hands is a complete nightmare, in my books. I’m impressed by your endurance in that respect.

  As for the colourway, I think it’s wonderful and funky and most certainly think you should continue. And let’s face it, we don’t see our socks all that much, they are wrapped up in shoes and boots most of the time, and why not make them for your son who insisted on no lights during the movie… 😉

  Reply
 2. Mary Mary

  at |

  I have to agree about the colors – they’re not my favorites, either, at least not together. Not terrible for hardly-seen socks, though, but perhaps you could use the yarn in a different project carried with another yarn (a solid color mohair, perhaps?) that would tone things down….

  I’ve definitely seen much worse colors in handknitted socks, so I would not point and laugh at these. :-)

  Reply
 3. Svala Svala

  at |

  Mér finnst þessi guli allt í lagi.

  Reply
 4. kristieinbc kristieinbc

  at |

  I think life is too short to spend time knitting yarn you have called Yarn Barf. :-)

  Reply
 5. Steinunn Steinunn

  at |

  Maður rekur ekki upp. Klárar og gefur í rauða krossinn. Það er allt í lagi með þann gula. Þú gætir haft hæl og tá með lit sem dempar þann gula.

  Reply
 6. Vala Vala

  at |

  Er þetta ekki afskaplega þjóðleg litasamsetning? Hafið, fjöllin, sinan og ísinn… þetta er það sem blasir við þegar horft er yfir íslenskt landslag frá hausti fram á vor (ef ekki er snjór yfir öllu).

  Reply
 7. Jessie Jessie

  at |

  I’ve seen worse (though that’s not my favourite yellow either), but really, if you’re not enjoying it, do find something you enjoy more.

  Reply
 8. baun baun

  at |

  Hvaða læti, gult og blátt er bara…sænskt. Ekkert að því;)

  Reply
 9. Today’s Rock Picture | Harpa Jónsdóttir Today’s Rock Picture | Harpa Jónsdóttir

  at |

  […] to get more. But I have other projects to keep me busy, perhaps I’ll knit a few rounds on the ugly socks. This entry was posted in Photographs. Bookmark the permalink. ← Today’s Rock […]

 10. Tanya Tanya

  at |

  Actually no matter if someone doesn’t know afterward its up to other viewers that they will assist, so here it occurs.

  Reply

Leave a Reply