The Black Cardigan

The black cardigan is starting to look like something now.

I’ve just started the last pattern section, although I haven´t quite decided how it’s going to be. But I do know how I want it to begin, and I will figure the rest out later today.

I really want to finish this one now. The blue embroidered hat is calling for attention, and I want to start something new and exciting. But I won’t do that until this cardigan is finished, steek and all.Svarta jakkapeysan er farin að taka á sig mynd.

Ég er rétt að byrja á síðasta munsturbekknum, þó ég sé að vísu ekki alveg búin að ákveða hvernig hann á að vera. En ég veit hvernig hann á að byrja og það er nóg í bili.

Ég er orðin pínu óþolinmóð og tilbúin að verða búin með þetta stykki.   Blái útsaumaði hatturinn kallar á mig og svo langar mig að byrja á einhverju nýju og spennandi, en það ætla ég samt ekki að gera fyrr en peysan alveg búin.

Print Friendly

5 Responses

 1. sanna sanna

  at |

  Thats a gorgeous colour choice. Very pretty. And that dark grey is so flattering to wear.

  Reply
 2. Fríða Fríða

  at |

  lítur mjög vel út, verður örugglega æðisleg peysa fyrir elskhugann.
  kv.Fríða

  Reply
 3. Rani Rani

  at |

  OOOOoooh, I just LOVE it!!! I’m working on the collar of my Coraline. Bit by bit.

  Reply

Leave a Reply