Another hat

Does this look familiar?

It’s another one of these, the first one, was way to small, although it was size six months and the little guy was not yet five months at the time.

But I guess he just has a large head, so the one I’m knitting now is a bit bigger.

Er þetta kunnuglegt?

Prjónlesið erönnur svona, sú fyrsta var allt of þröng. Samt var hún í stærð sex mánaða og drengurinn var ekki orðinn fimm mánaða þegar hann fékk hana.

En það er sem betur fer mjög auðvelt og fljótlegt að prjóna svona húfur og þessi nýja er stærri svo vonandi passar hún betur.

Print Friendly

3 Comments

  1. fallegir litir. rétt að hafa í huga að íslensk börn fæðast með stærsta höfuðummál í heimi, svo svona útlenskar húfustærðir eru algerlega ómerkar.
    kv.Fríða

  2. Kristín í París

    Staðfesti það að íslensk börn eru töluvert stærri svona “heilt yfir”, en börnin hér á meginlandinu. Ég dáist að því hvað þú tekur því með stóískri ró að byrja upp á nýtt. Líklega er ég alls ekki gerð fyrir prjónaskap …

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *