The Swedish Sock Photo

Tada:

Here they are, my ugly Swedish socks.

I’m wearing them right now and they are so nice and soft and  funny to look at, but not really ugly.

The Grímsvötn eruption seems to be over according to leading scientists. Here is a video, taken by the volcano last night by Gunnlaugur Starri Gylfason, for the Icelandic national television.

I’m home again. There was a lot of ash in the air when I came last night, but it rained a bit this morning so things are looking up. The weather forecast predicts heavy rain tomorrow and I’m very much counting on that.Tada:

Hér eru þeir tilbúnir ljótu sænsku sokkarnir. Ég er í þeim núna og þeir eru mjög þægilegir. Mjúkir, hlýir og skondnir í útliti. En ekki ljótir.

Bévítans gosið virðist vera búið.
Ég kom heim í gærkvöldi og leist hreint ekkert á blinkuna. Loftið var ansi mettað og ég sá fram á algera inniveru. En það rigndi sem betur fer í morgun svo kannski kemst ég út í dag. En þetta á svo sem eftir að verða til bölvunar áfram ef tíðin verður óhagstæð.
Þurr aska fýkur og leið og það hreyfir vind og þá á ég ekki gott með að vera úti.
Hér er myndband frá Sjónvarpinu, sem Gunnlaugur Starri Gylfason tók í nótt. Þar sést öskuflæmið vel.

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *