Bubbles Overhaul

BubblesMy Bubbles fingerless gloves pattern got a long overdue overhaul yesterday.

It’s one of the first patterns I ever made, but it was not nearly as bad as I thought it would be.
Now it is more streamlined, the two sizes are combined on one page (they were on separate pages) and there is a chart with some chart suggestions.

It’s still a pattern that is intended for those who want to use up rests and put their individual mark on their gloves.

There is no indication on how may stripes to put where or how many bobble rows (if any) you should make.

I find it’s much more fun to make things up as you go – and not to make the gloves identical.
If you want more exact instructions, there are plenty of very pretty free patterns out there.
These are lovely with cables, these have beautiful lace pattern, these are very simple and stylish and these have a musical pattern!

I could go on and on, the ravelry search for fingerless gloves (free and for sale) turns up 3758 knitting patterns, so there is no shortage.

BubblesBubbles grifflu uppskriftin hefur loksins verið uppfærð og endurnýjuð, en ég er reyndar ekki búin að þýða hana ennþá.

Þetta er ein af fyrstu uppskriftunum sem ég bjó til en hún var ekki nærri eins slæm og ég hélt.

En hún rennur betur núna, stærðirnar eru á einni síðu og það fylgir mustursíða með nokkrum tillögum.

En uppskriftin er enn ætluð þeim sem vilja nýta afganga og skapa sínar eigin grifflur svo að segja.

Það er hvergi gefið til kynna hversu margar rendur eiga að vera, eða hversu breiðar.  Né heldur hve margar kúlu umferðir – ef einhverjar.

Mér finnst miklu skemmtilegra að spinna svolítið jafn óðum og í þessu tilfelli að láta garnið ráða.

Svo er líka alveg óþarfi að hafa grifflurnar (þ.e. hægri og vinstri) eins.

En ef nákvæmari leiðbeininga er óskað það er nóg til af svoleiðis.

Hér er uppskrift af mjög fallegum grifflum með köðlum, þessar eru með sérlega fallegu blúndumynstri, þessar eru mjög einfaldar og elegant og þessar eru með nótum og þessháttar fíneríi!

Ég gæti haldið lengi áfram, leit á ravelry skilar 3758 grifflu uppskriftum (ókeypis og til sölu). Svo það er enginn skortur þar.

Print Friendly

One Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *