The Modeled Photo

Here it is, the white cardigan, finally done!

 

 

I’m quite happy with it and very relived that it’s finished.

The vital statistics:
Yarn: Ístex Einband, 5 skeins
Needles: 2mm (US 0) circulars
Pattern: Very loosely based on the saddle shoulder sweater in The Knitter Handy Book of Sweater Patterns
Color-work: My own, heavily inspired by old Icelandic patterns.

I like the buttons a lot. No two are the same:

Now, I really want to start en embroidery project, but first I want to make an extra test knit. It strictly speaking not necessarily, but the pattern in question is going to be published in a quite important place, so I want be very sure it’s correct.

 Hvíta peysan er loksins tilbúin!

Ég er ánægð með hana og mjög fegin að vera búin.

,,Tæknilegar” upplýsingar:
Garn: Ístex Einband, 5 dokkur
Prjónar: 2mm
Uppskrift: Mjög lauslega byggð á söðulermapeysunni í  The Knitter Handy Book of Sweater Patterns
Munstur: Mitt eigið, en byggt á gömlum íslenskum munstrum.

Ég er verulega hrifin af tölunum. Engar tvær eru eins.

Nú langar mig að fara að bródera, en fyrst þarf ég að prufuprjóna smá leyniverkefni. Það er strangt til ekki nauðsynlegt, en það á eftir að birtast í svo stórum miðli að ég vil vera með bæði belti og axlabönd. Svo ég ætla að prjóna aukaprufustykki, bara til öryggis.

Print Friendly

4 thoughts on “The Modeled Photo

 1. baun

  Falleg!
  Þegar ég var um tvítugt prjónaði ég rauða hneppta peysu sem fólki þótti mjög undarleg, af því að ég notaði allskonar gamla hnappa og enga tvo eins. Mér finnst þetta enn þann dag í dag bara töff:)

 2. Beatrice

  This one looks lovely again!!!!
  And I like all your flea market finds, too!
  Think the first photo shows an Eskimo Ulu Knife!!?!
  I did not much blogging recently, but maybe tomorrow I will have a new Skywatch Friday out….(Himmelsk of Petunia) :)
  Hälsningar
  Beatrice
  ************

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>