Hélène – The Beret is Finished

Here it is, the Hélène beret, all finished.

I have worn it several times actually, but I forgot to blog about it. But better late than never, right?

The top view:

 

And the side:

 

It’s named after Hélène Magnússon, who has done such great work in researching and putting a new spin on the Icelandic knitting tradition. Her book Icelandic Knitting Using Rose Patterns is a great inspiration and so is her webzine.

The new edition has some lovely patterns. Fantastic raven mittens,

Photo: Hélène Magnússon

feather light shawls,

Photo: Hélène Magnússon

and many other beautiful things.

And Olivia of course.

Photo: Hélène Magnússon

She is Theodóras little friend and so is Smali, the brave dog.

I write the adventures of Theodóra in collaboration with Hélène. The second chapter Leading the Way is in the new webzine. The first, Out of the Pen, is here.

 

Jæja, alpahúfan  Hélène er tilbúin.

Það er reyndar svolítið síðan, en ég steingleymdi að blogga um hana.  En þá geri ég það bara núna.

Svona lítur hún út að ofan:

 

Og frá hlið:

 

Hún heitir eftir Hélène Magnússon sem hefur bæði rannsakað og unnið sérstaklega skemmtilega með íslenska prjónahefð og þá sérstaklega átta blaða rósina. Bókin hennar Rósaleppaprjón í nýju ljósi er ekki bara uppskriftabók, heldur mikil uppspretta hugmynda og það er vefritið hennar líka.

Haustútgáfan er mjög flott. Þar má til dæmis finna þessa hrafnavettlinga,

Mynd: Hélène Magnússon

fislétt sjöl,

Mynd: Hélène Magnússon

og margt annað fallegt. Og Oliviu auðvitað.

Mynd: Hélène Magnússon

Hún er vinkona hennar Theodóru.  Hugrakki hundurinn Smali er heldur ekki langt undan.

Ég skrifa ævintýri Theodóru í samvinnu við Hélène. Fyrsti kaflinn, Út úr gerðinu er hér, annar kafli er enn sem komið er bara á ensku og hann er hér.

Print Friendly

5 Comments

  1. Wonderful beret, it looks really great!
    And I loved your post so much and looked at Hélènes website and I think I’ve found there my holidays for 2012!! :-)))
    So thank you for the great inspiration!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *