My Heart – Free Pattern

My Heart

By: Harpa Jónsdóttir

This little heart can be used as a window decoration, hanging from a chandelier, just about anywhere. It’s the perfect little gift, inexpensive and relatively quick to make.

Difficulty: Intermediate

Yarn:

Ístex Plötulopi  0001 – white. 1 plate is enough for e few hearts

Notions:

 • Kemba (wool stuffing) 0851 – white
 • A set of 6mm (US 10) dpn’s
 • Tapestry needle
 • Stitch marker
 • A stitch holder or some scrap yarn.

Tension: Approximately 14 sts and 20 rnds = 10 x 10 cm. The tension does not need to be exact, but loose tension facilitates the felting process.

 Decorations:

 • Some lace, scraps and leftovers are ideal for this project.
 • Satin ribbon, approximately 71 cm (27.5 in)
 • White sewing thread
 • A sharp embroidery needle
 • Few pins

Six stranded embroidery floss, for example these colours from DMC:

369 LT Pistachio Green

809 DelftBlue

3713 V LT Salmon

Split the floss and work with only one strand at a time. This project is great for using up small rests of floss.

The Hearts: 

CO 4 sts and divide them on 2 needles (2 on each). Join in the round. PM at the start of rnd and knit 3 rnds.

Knit in the front and the back of each st (P 4 st on each needle, 8 in all)

* k1 st, m1. Knit until there is 1st left on needle. M1, k1. Repeat on other side. K 1 rnd. *

Repeat from * to* until 22 sts are on each needle (44 in all).

K 3 rnds.

The “Bumps”

Put 11 sts from each needle on a stitch holder, the last 11 from the first needle and the first 11 from the second one.

Join the remaining sts in the rnd, PM at the beginning of rnd, start from the centre and k 3 rnds.

* K1, k2togtbl, k until there are 3 st left on needle, k2tog, k1. Repeat on other side. K1 rnd *

Repeat from * to * until 5 sts are left on each side. Graft the remaining stitches together.

Knit the second “bump” the same way. Secure ends.

Felting:

There are two schools on this. Those who hand felt and those who machine felt. Machine felting is much faster and easier, but it requires some care as each machine felts differently. So if you haven’t felted before, it can be a good idea to start with a short programme and a low heat (40°C – 32 F) and increase if that is not enough. It’s a good idea to use a washing bag or something similar and two old towels or so to increase agitation. The hearts can close in the felting process. Then they must simply be opened again, with the aid of (closed) scissors for example. The hearts must be formed after felting, don’t be afraid to use some force to pull and stretch them into the chosen form. The felted wool is very strong.

The decorations:

The heart is stuffed with wool stuffing, when it’s completely dry. Close the hole with white sewing thread and small stitches. Now the heart is ready for decoration.  Cut the lace into appropriate length and pin it to the heart. Sew it on by hand with as small stitches as you can. Fasted the ribbon, first the two bows, 18 cm (7in) each. Then the loop 32 cm (12in). Fasten both the bows and the loop with French knots.  Remember to use only one strand at a time. Finally you sew fresh knots on the lace and here and there on the heart, as much or as little as you like.

French knot:

 

Bring the needle out through the fabric and hold the thread taut. With your right hand twist the needle round the thread three times (or two times – or four – what ever you like). Still holding the thread firmly, take the needle back into the fabric, a very short space away from where the floss emerges from the fabric and insert the needle. Pull carefully to form the knot.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hjartað mitt

 Hönnun: Harpa Jónsdóttir

Handunnar gjafir úr afgöngum og/eða ódýrum efnum koma sér oft vel. Þetta litla hjarta má nota sem skraut á jólatré, í glugga eða bara hvar sem er.

Erfiðleikastig:  Fremur auðvelt

Efni í hjörtun:

 • Ístex Plötulopi  0001 – hvítur. 1 plata nægir í nokkur hjörtu
 • Ullarkemba 0851 – hvít
 • Sokkaprjónar nr. 6
 • Stoppunál (til að fela enda með)
 • Prjónamerki (næla eða smá spotti í öðrum lit)
 • Stór næla eða hjálparband

Prjónafesta: um það bil 14 lykkjur and 20 umferðir  = 10 x 10 cm. Prjónafestan þarf ekki að vera nákvæm þar sem hjörtun eru þæfð, en betra er að hafa hana í lausari kantinum.

Skraut:

 • Blúndur, gjarna afgangar, afklippur og þess háttar
 • Satínborði, um það bil 70 cm langur
 • Hvítur tvinni
 • Oddhvöss útsaumsnál
 • Títupjónar
 • Sex þráða útsaumsgarn (Árórugarn)

til dæmis DMC garn í litunum:

369 LT Pistachio Green

809DelftBlue

3713 V LT Salmon

Kljúfið þráðinn og saumið aðeins með einum þræði í einu.

Hjörtun:

Fitjið upp 4 lykkjur og skiptið þeim á 2 prjóna (2 á hvorn). Tengið í hring, setjið merki við upphaf umferðar og og prjónið 3 umf.

Prjónið framan og aftan í allar lykkjur (nú eru 4 lykkjur á hvorum prjóni, 8 í allt).

* Prjónið 1 l, aukið 1 l út. prjónið þar til 1 l er eftir á prjóninum. Aukið 1 l út, prjónið 1 l.

Endurtakið á seinni hliðinni. Prjónið einn hring.*

Endurtakið frá * til * þar til 22 lykkur eru á hvorum prjóni (44 í allt)

Prjónið þrjár umferðir.

„Hnúðarnir”

Setjið 11 lykkjur af hvorum prjóni á hjálparband eða nælu, þær ellefu síðustu af fyrri prjóninum og þær 11 fyrstu af þeim seinni.

Tengið lykkurnar sem eftir eru í hring, byrjið frá miðju og setjið merkið við byrjun umferðar og prjónið 3 umferðir.

* Prjónið 1 l, prjónið 2 saman aftan í lykkjuna, prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á prjóninum prjónið 2 saman, prjónið 1 l. Endurtakið á seinni hliðinni. Prjónið 1 umferð.*

Endurtakið frá * til * þar til 5 lykkjur eru eftir á hvorri hlið.

Lykkið saman að ofan.

Prjónið seinni „hnúðinn” á saman hátt.  Gangið frá endum.

Þæfingin:

Sýnishornin eru þæfð í þvottavél. Það er afar misjafnt hversu mikið þvottavélar þæfa. Í sumum nægir að þæfa á 40° en í öðrum dugir ekkert minna en suða. 60° er algengur hiti, en ráðlegt er að byrja lægra og þæfa frekar aftur ef verið er að þæfa í fyrsta skipti. Gott er að setja eitthvað með sem ekki litar í vélina til að auka á þæfinguna.

Hjörtun eiga það til að lokast við þæfingu, en þá þarf að opna þau aftur, með hjálp skæra eða þess háttar. Eftir þæfingu eru hjörtun heldur ólöguleg, en verið óhrædd við að toga þau og teygja í rétt form. Þæfð ullin er sterk og þolir mikið „ofbeldi”. Ef hjartað hefur ekki þæfst alveg þógu mikið má setja það aftur í vélina, eða í þurrkara. Þar þæfist það aðeins meira, og þornar líka auðvitað. Athugið að það þarf að móta hjartað alveg áður en það fer í þurrkara.

Skreytingin:

Þegar hjartað er orðið alveg þurrt er það fyllt með ullarkembu. Gatinu er lokað með hvítum tvinna og þá er það tilbúið til skreytingar.  Blúndan er klippt niður í hæfilega lengd og fest niður með títuprjónum. Svo er hún saumuð á með eins smáum sporum og hægt er.

Borðinn er festur á, annars vegar slaufurnar tvær, um það bil 18 cm. langar hvor og hins vegar sem hanki, 32 cm. Hvortveggja er fest með fræhnútum. Munið að sauma aðeins með einum þræði í einu. Að lokum eru saumaðir fræhnútar ofan í blúnduna og hér og hvar í hjartað, allt eftir smekk.

Fræhnútar:

Stingið nálinni upp í gegn um efnið og haldið í þráðinn.  Vefjið þræðinum þrisvar sinnum (má líka vera tvisvar, nú eða oftar) utan um nálina. Haldið þétt um þráðinn og stingið nálinni niður í efnið, þétt við staðinn þar sem hún kom upp. Dragið varlega í gegn til að mynda hnútinn (sjá mynd).

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Print Friendly

7 Comments

 1. Fínt fínt.
  Gaman var að “hitta” þig í Landanum, við söfnumst þarna inn þessi skrítnu :)
  Smá ábending; ég leit inn á tenglana þína og sá að þú ert með tengil á gamla hjartkæra bloggið mitt sem ekki er lengur hægt að hafa opið vegna viðvarandi árása, Það er allt í lagi að vísa á það en þá væri ekki vitlaust að láta lykilorðið fylgja (talan). Nýja bloggið er, og verður vonandi, galopið.
  Bestu jólakveðjur.

 2. Karen

  Finally finished the knitting on mine, had to double it, I seriously could not handle just knitting with the 2 sts on each needle, I was getting mixed up! So mine is HUGE haha going to felt now.
  Gleðileg Jól

 3. I have been waiting all year to try one of these! I haven’t done it yet, but I just love love love them. I was thinking, if you want to, I’d love it if you wanted to link it up to our Christmas Linky Inspiration party we’re having!! Let me know!

  ~Angela~

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *