Finishing a Lopi Cardigan – the Front Bands

 

Seed Stitch Front Bands

I say lopi cardigan, although this one isn’t in lopi. But it’s a lopi pattern and the closest thing to the “real deal”  possible for the intended wearer. The front bands are knit, in seed stitch and sewn to the body. There are nine sts in each band, six for the band it self and three to cover the steek on the reverse side.

They are sewn with Kitchener stitch (grafting). First you stitch into the band, just after the third sts, and then the same way on the body,

right beside the knit sts. When done on the front, you turn the work and hide the steekwith the three sts wide band, that is now on the wrong side, in the same way:

I like this method, it’s very neat, and not hard, although it’s a bit time consuming.

My Lopi Cardigan “Career”

Most lopi cardigans I have done, have crocheted button bands. These three are almost identical:

This one has not only crocheted button bands, but also homemade glitter buttons. It’s not steeked, it was worked flat:

This one has crocheted bands, and a zipper:

but this one has buttons (obviously)

So do these :

This one has knit bands and a zipper:

and this one has an inserted zipper and no front bands at all. Lopapeysa - Icelandic wool sweater

And finally, this one has wide ribbed front bands. This one was worked flat, on very fine needles:

 

Listar úr perluprjóni

Ég segi lopapeysu, þó að brúna jakkapeysan sé auðvitað alls ekki úr lopa. En hún er eins nálægt lopa og hægt er fyrir væntanlegan eiganda og langþráður draumur sem rætist rétt bráðum. Listarnir að framan eru prjónaðir með perluprjóni og lykkjaðir við búkinn. Það eru níu lykkjur í hvorum lista, sex fyrir listann sjálfann og þrjár til að hylja sauminn á röngunni.

Listarnir eru lykkjaðir á. Fyrst er nálinni stungið í listann, innan við þriðju lykkju og svo á sama hátt í peysuna sjálfa,

alveg upp við sléttu lykkjurnar. Þegar listinn er kominn á, er stykkinu snúið við. Vélsaumurinn (síðan peysan var saumuð og klippt upp)er nú  falinn með þriggja lykkju breiða listanum sem nú er á röngunni, á sama hátt og áður:

Ég er hrifin af þessari aðferð, hún er mjög snyrtileg, þó sé kannski svolítið tímafrek.

Ég hef þó oftast heklað listana, þegar ég hef prjónað lopa jakkapeysur.

Jakkapeysuferillinn

Þessar þrjár eru næstum eins:

Þessi hefur ekki aðeins heklaða lista, heldur einnig heimagerðar glitrandi tölur. Hún var prjónuð fram og til baka og var því ekki klippt upp:

Þessi er með heklaða lista og rennilás:

- en þessi er (augljóslega með tölur).

Þessar líka :

Þessi er með prjónaða lista og rennilás:

En þessi er alveg án lista. Lopapeysa - Icelandic wool sweater

Og að lokum, þessi er með breiðum strofflista. Hún var prjónuð fram og til baka með mjög fínum prjónum:

 

Print Friendly

3 thoughts on “Finishing a Lopi Cardigan – the Front Bands

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>