Embroidery Stitches – Tutorials

The second ,,line” on the green hat is well on the way. It’s not quite done, but you can clearly see where it’s heading.

Embroidery Stitches

I have had some requests regarding the stitches I’m using. So I’ll try to remember to name them as I get along.

For this line I used Basque Stitch as a base. There are buds made with Cast on stitch (on of my all time favorites) in the “petals” made with the Basque stitch. On the right side there is greenery made with Feather stitch . On that are some tiny leaves in Detached chain stitch. On the other side are larger leaves, again in Detached chain stitch, each with a French knot in the center.

A Sneak Peak

Lutheran Confirmation is a big huge deal here in Iceland. Lavish gifts, saloon hairstyles, professional photos, big family celebrations - the works. This spring it’s my youngest daughter turn. I’m trying to take the frugal route, I bought her shoes at a January sale, I’m going to do her hair myself, take the photo’s, bake everything (with help from my family) and make the decorations. I did however by my daughter her dream dress, and here is a sneak peak.

Here is a video about the Icelandic confirmation traditions:

multi-confirmation_31.03.08.wmv

 

Önnur ,,línan” á græna hattinum er komin vel á veg. Þó hún sé ekki alveg tilbúin má auðveldlega sjá á hvaða leið hún er og sjá fyrir sér nokkurn veginn hvernig hún mun verða.

Útsaumsspor

Ég hef fengið nokkrar spurningar um sporin sem ég nota. Svo ég ætla að reyna að muna að geta þeirra jafn óðum.

Á þessari ,,línu” notaði ég Basques por sem grunn. Inni í því eru lítil blóm út Uppfitar spori ,sem er eitt af uppáhalds sporunum mínum. Hægra megin eru gisin lauf úr Feather stitch  (sem ég man ekki hvað heitir á íslensku). á þeim eru lítil lauf úr Stökum lykkkjusporum. Hinum megin eru stærri lauf, líka úr  stökum lykkjusporum, en inni í þeim eru Franskir hnútar.

Draumakjóllinn

Það er ferming í vor. Röðin er komin að heimasætunni og í ár á að spara. Skórnir voru keyptir á janúarútsölu, ég ætla að greiða henni sjálf, taka myndirnar og veislan verður heimabökuð. En draumakjóllinn er kominn í hús og þetta er allt sem verður sýnt af honum í bili:

Print Friendly

One thought on “Embroidery Stitches – Tutorials

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>