Embroidery Stitches – the Purple Line

 

  embroidery stitches

This is the purple line on the green and white hat.

The base of the line is Basque Stitch as before.The blossoms are in giant French knots ans the leaves are in Satin stitch.

This is the third line, of six in all. I finished the pink line first:

Here the blooms are in Buttonhole stitch, and the leaves are in Fly stitch.

Then the blue one. The three that are left are probably going to be peach tone, yellow and – well I don’t know about the last one. We will see.

The stitch list for the blue line is here.

Útsaumsspor

Þetta er fjólubláa línan á græna og hvíta hattinum.

Grunnurinn er Basque Stitch eins og áður. Blómin eru úr ofvöxnum Frönskum hnútum  og laufin er saumuð með gisnum flatsaum.

Þetta er þriðja línan, af sex í allt. Ég kláraði þá bleiku fyrst:

Hér eru blómin kappmelld og laufin með  Fly stitch - sem gæti heitið fluguspor á íslensku, en heitir sennilega eitthvað allt annað.

Hér er svo bláa línan fullkláruð. Þær sem eftir eru verð sennilega ferskulituð, gul og tja – ég veit ekki með þá síðustu. Það kemur bara í ljós.

Sporin í bláu línunni koma fram hér.

Print Friendly

3 thoughts on “Embroidery Stitches – the Purple Line

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>