Free Neck Warmer Pattern

 

Free neck warmer PATTERN

The free Baby Neck Warmer pattern can easily be adapted to make bigger neck warmers. This one is for a full grown gentleman with a rather wide neck. I cast on 66 sts with 3mm needles, for each “flap” , increased 1 st in each side, as stated in the pattern so there are 66+66+2+2 = 136 sts in the collar itself.

A crochet cardigan

A very nice woman gave me this, many years ago:  The back and one front piece were finished, and the second one was about 1/3 done. There is not pattern to follow. I’m going to finish this now. The second front piece is almost done, it’s very quick work and it is easy to follow the shape of the first one. The crochet pattern is pretty, but a bit to sweet for me, for a whole sweater. I’m thinking about combining knitting and crochet.  Ribbed sleeves, pockets, and collar – if I have enough yarn that is. I have no idea what brand of yarn this is. It feels like wool and it’s not very soft.

Perhaps the combination will be hideous, what do you think?

Hálskragi, ókeypis uppskrift

Það er auðvelt að aðlaga uppskriftina að barna hálskraganum. Þessi er fyrir fullvaxinn herra, með frekar sveran háls. Ég fitjaði upp 66 l á prjóna nr. 3 á hvorum ,,flipa” fyrir sig, jók út  1 l í hverju horni eins og segir í uppskriftinni , þannig að það eru  66+66+2+2 = 136 l í kraganum sjálfum.

Hekluð jakkapeysa

Fyrir mörgum árum gaf góð kona mér þetta:  Bakið og annað framstykkið var klárað og 1/3 af seinna framstykkinu. Uppskriftin fylgdi ekki með. Nú ætla ég að taka mig til og klára peysuna. Ég er næstum búin með seinna framstykkið, það er skotfljótlegt að hekla þetta og auðvelt að fylgja forminu á fyrra stykkinu. Heklið er fallegt, en þetta munstur er full krúttað fyrir minn smekk. Svo ég er að hugsa um að sameina prjón og hekl og setja stroff ermar, kraga, lista og vasa á peysuna. Ef garnið endist það er að segja. Ég hef ekki hugmynd um hvaða tegund það er, en ég er nokkuð viss um að það er úr ull.

Kannski verður þessi samsetning hörmung, hvað heldur þú?

Print Friendly

4 thoughts on “Free Neck Warmer Pattern

 1. Beatrice

  Tusen takk for invitere meg til Pinterest.
  Had a look at it, found it a bit puzzling, but will think of it and have a new look at it…
  Maybe I will participate later; instead I decided
  today to be on Twitter now. @BeaTreungen
  Maybe you like to follow?
  I don’t know yet how it works, but maybe it will be fun!
  Har en riktig god helg ~`♥´~
  Beatrice

 2. Halla

  Ég átti einmitt svona hálfkláraða heklaða peysu inn í skáp, er ekki frá því að munstrið hafi verið svipað en hún var úr gulu bómullargarni. Ég rakti hana upp og prjónaði smekki og gaf svo Mörtu hnykil því hún vildi prófa að prjóna sér tuskur. Mér líst vel á prjónaðar ermar, kemur örugglega vel úr.

 3. Rani

  There is a reason I am not a designer. I would have no idea how to finish off that pretty blue sweater. I’m sure you’ll whip up something beautiful and inspired.

  Thanks for the whoopie pie recipe. I have a houseful of chocolate lovers.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>