Lopi Substitute


Lopi Substitute Cardigan

This brown “fake lopi” cardigan should have been finished long ago. I finished knitting it,  the steeking and all the rest a long time ago. Only the snaps were left – and they are now finally done. I must admit that I found the task of sewing in thirteen pairs of snaps rather boring.

I’m glad it’s done and now it will finally be turned over to it’s owner. Here are a few””goodbye” photos:

The yoke pattern.

One of the bust increases. They are fun to knit and so easy to add to any pattern.

The sleeve pattern. The lover edge is the same.

The cardigan is knit with DROPS Merino Extra Fine, which is an excellent substitute for those that can not tolerate lopi.

Pattern: Var ( on page 22), with some alterations, I added shaping, skipped the hood and made slight changes in the yoke and edge patterns.

Jakkapeysa úr ull

Þessi ,,gerfi lopapeysa” átti að klárast fyrir löngu. Það er langt síðan ég kláraði að prjóna hana, klippa upp, setja listana á og allt það. Ég átti bara eftir að sauma smellurnar á, og nú er því verki loksins lokið. Ég verð að viðurkenna að mér fannst frekar leiðinlegt að sauma þrettán pör af smellum á listana.

Ég er fegin að peysan er búin og ég er ánægð með hana. Hér eru nokkrar ,,kveðjumyndir”.

Berustykkið.

Annar brjósta,,saumana”. Það er mjög og skemmtilegt að prjóna svona og auðvelt að bæta þeim inn í nánast hvaða uppskrift sem er.


Munstrið á ermunum. Munstrið neðst á peysunni er eins.

Peysan er prjónuð með DROPS Merino Extra Fine, sem mér finnst mjög góður kostur fyrir þá sem ekki þola lopann. Verðið er að vísu ekki sérlega hagstætt.

Uppskriftin: Var ( á bls. 22), með breytingum, snið,,saumum”, án hettu og smá breytingum á berustykkinu .

Print Friendly

3 Comments

  1. Sonja

    I’m wearing my Var as I´m reading it.

    Mental note: have to learn how to do bust darts (I have the link you posted a while ago!)

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *