Danish Knot Stitch


Embroidery Stitches

The last line on the top part of the green hat is now finished:

It’s mainly in yellow tones as you can see. The knots are not French knots, as you might expect.  I decided do give them a rest and use Danish knots instead. They are very easy to work, and the stitch makes even, well formed knots, which I like very much.

Confirmation Party Crafts

This Sunday started with a little every day luxury. I made mini pancakes for my family and woke them up with the smell of baking. That was very popular, as you can imagine.

My printer is having a busy day, printing out the invitations for my daughters confirmation party, which is in less than a month! (I can feel the panic creeping up on me).

It’s still working – I’m printing these in the high quality,  but somewhat slow setting.  When it’s done we are going to cut and fold them, do the envelopes, and post the lot tomorrow,

The confirmand herself has been busy too, she made a lovely decoration for one of the tables:

The flowers are made with watercolor paper, water colored and let dry, and then glued on on a mason jar lid. She first made a little bump on the lid with bunched up paper, secured with scotch tape.

Útsaumur

Síðasta ,,línan” ofan á græna hattinum er tilbúin:

Hún er í gulum tónum eins og sést. Hnútarnir eru ekki fræhnútar eins og svo oft áður. Ég ákvað að hvíla þá aðeins og nota danska hnúta í staðinn. Það er auðvelt að sauma þá og hnútarnir verða jafnir og fallegir. Ég er mjög hrifin af þessu spori.

Fermingarveisluföndur

Sunnudagurinn byrjaði með smá lúxus. Ég ákvað að dekra aðeins við heimilisfólkið, bakaði litlar pönnukökur og vakti þau með bökunarilminum. Það var mjög vinsælt.

Prentarinn er búinn að vinna vel og mikið í dag. Fermingarboðskortin eru á leiðinni í gegn, en það er innan við mánuður í fermingu heimasætunnar. (Ég finn fyrir léttum stress skjálfta þegar ég hugsa um það).

Prentarinn er enn að. Ég ákvað að nota bestu stillinguna, sem er virkilega fín, en svolítið hægvirk. Þegar prentuninni lýkur þarf að skera og brjóta, svo eru það umslögin en vonandi verður allt sett í póst á morgun.

Fermingarstúlkan var líka iðin í dag. Hún bjó til borðskreytingu:

Blómin eru úr vatnslitapappír, vatnslituð og látin þorna áður en þau eru límd á krukkulok. Á lokið var útbúin lítil bunga úr krumpuðum pappír, fest með límbandi.

Print Friendly

2 Comments

  1. Love the flowers.

    And you know what?! If you just open your door on the day of the party and you’ve done nothing – people will STILL have a wonderful time because you and your family and friends will be spending time together. SO DON”T SWEAT IT!! Really. At the very least, if you have the party and nothing prepared, people will still have fun. So every little detail you add will just be a bonus.

    The embroidery is amazing. I don’t have words to say how much I admire it.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *