The Icelandic National Costume


The Icelandic National Costume – Upphlutur

Yesterday I got a call from my neighbor, asking me to come over and take some photographs in the lovely weather (today we have snow, by the way).

She and three other ladies have been making upphlutur, which is the most popular type of the Icelandic national costume, this winter. Now their teacher is moving away, so they wanted to be photographed before she left. I was happy to oblige. The sun was shining (although it was a bit cold) and it’s fun to photograph the beautiful national costume.

Upphlutur

Upphlutur.

Upphlutur

Upphlutur

Upphlutur

I think they look fabulous.  A lot of the upphlutur is hand stitched so it’s a lot of work to make one. I think they did a wonderful job and I know they will enjoy their costumes all their lives, and their children after them.

Upphlutur

Í gær hringdi elskuleg nágrannakona í mig og bað mig að skreppa yfir og taka nokkrar myndir í góða veðrinu (sem  entist reyndar ekki, það snjóar í dag).

Hún og þrjár aðrar dömur hafa setið við saumaskap í vetur og afraksturinn eru þessir fallegu upphlutir. Nú er leiðbeinandi þeirra að flytja burt svo þær langaði að fá myndir áður en hún færi.

Ég lét ekki ganga á eftir mér, myndarlegar konur í fallegum búningum eru gott myndefni.

Upphlutur

Upphlutur.

Upphlutur

Upphlutur

Upphlutur

Ég vil hér með óska saumakonunum til hamingju með þessa glæsilegu búninga. Í þeim liggur mikil og vönduð vinna sem þær mega vera stoltar af.

Þær eru flottar í þeim og ég hlakka til 17. júni, því nú verð ég örugglega ekki ein í þjóðbúning.

Print Friendly

6 Comments

  1. Krystyna

    Fab! Those traditions need to be kept alive.

    In Poland you have as many distinctive costumes as there are regions (or even small regions of larger regions :)) ).

  2. wonderful outfits, i am looking for a pattern so i could make myself one. but I am having trouble finding a pattern if anyone could help i would appreciate it. thanks

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *