More Embroidery Floss Storage DIY

My embroidery floss storage box is full.


More than full in fact. So it’s time to make new ones. I decided not to use wallpaper glue this time around, instead I used home made “mod podge”. The recipe is very simple, approximately 40% white wood glue, 60% water. Shake or stir, and that is it.

I was too lazy to use fabric, so I found some paper rests from a wedding album I made some years ago. The paper is a bit on the sweet side, so I put it on randomly, to play down the cuteness factor.

One was not enough, so I made another. That one is covered with cutouts from a destroyed book. The paper is actually rests from some lovely paper roses I have been making for the upcoming confirmation party. They are not with me at the moment (they were used as decoration in the music school) but I will get them back and upload a photo tomorrow.

This one will be full soon enough. I have a lot of floss that has not been sorted yet.

Kassinn með útsaumsgarninu er fullur.


Alveg hreint smekkfullur, svo það var kominn tími að að búa til fleiri. Ég ákvað að nota ekki veggfóðurslím í þessari umferð, mig langaði að prófa heimagert “mod podge”. Uppskriftin er afar einföld: sirka 40% hvítt trélím og , 60% vatn. Hrist eða hrært, skiptir ekki máli.

Ég nennti ekki að sníða til tau, svo ég dró upp restar af fínum pappír sem ég átti, djúpt á kistubotninum. Pappírinn er ansi dúllulegur, svo ég skellti honum tilviljanakennt á til að draga aðeins úr krúttlegheitunum.

Einn kassi var ekki nóg, svo ég límdi afklippur á annan. Afklippurnar eru af fallegum pappírsblómum sem ég bjó til fyrir komandi fermingarveislu. Blómin eru í útláni, en ég fæ þau aftur og það kemur mynd á morgun.Pappírinn er úr gamalli bók sem ég bjargaði frá sorptunnunni, sérstaklega til að föndra úr.

Þessi kassi mun fyllast hratt og vel, ég á helling af ófrágengnu útsaumsgarni.

Print Friendly

4 thoughts on “More Embroidery Floss Storage DIY

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>