Flower Embroidery

The seventh and last line on the lower part of the green hat is done.
Here it is:

And here is the hat, all done. It has a name, Smávinir fagrir, which is from well known and much loved poem by Jónas Hallgrímsson. It means something in the direction of beautiful small friends, and in the poem it refers to the small and delicate Icelandic wild vegetation.

Smávinir fagrir

Today I’m busy installing my embroidery exhibition. I hope it will look nice and that people will enjoy it.

Sjöunda og síðasta línan, neðan á græna hattinum er tilbúin.
Hér er hún:

Og hér er hatturinn tilbúinn.

Hann hefur fengið nafn, Smávinir fagrir.  Ég er ekkert fyrir gerfihógværð, eins og lesendur hafa kannski tekið eftir.

Smávinir fagrir

Í dag set ég upp sýninguna mína á Selfossi. Vonandi tekst það vel, þannig að fólk njóti þess að skoða hana.

Print Friendly

3 Comments

  1. Spurning um að gera sér ferð til að heimsækja uppáhaldsfrænku á Selfossi. Æi nei, þetta er sauðburðartími og svona. Gangi þér allt í haginn á sýningu, það má alltaf gera sér vonir um að fá að sjá myndir hérna.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *